Skrifstofur

Vissir þú að inniloft sem við öndum að okkur er meira mengað en úti loftið okkar?  Stundum sést það greinilega, en oftast er mengunin svo smágerð að hún er ekki sýnileg. Á öllum inni svæðum eru óteljandi rykagnir,  rykmaurar og bakteríur, sem geta mengað loftið með alvarlegum afleiðingum. Prentarar og ljósritunarvélar gefa frá sér örfínt ryk sem smígur niður í lungu og öndunarvegi.

Þegar líða fer á starfsdaginn koma ýmis einkenni fram s.s. höfuðverkur, einbeitingaskortur, þreyta, erting í hálsi og nefi. Til lengri tíma ber á meiri fjarveru, fleiri veikindadöguum og jafnvel atvinnusjúkdómum.
 
Að skapa umhverfi þar sem öllum líður betur og þar sem fólk fyllist meiri orku. Áberandi merkjanleg og jákvæð áhrif lofthreinsunar kemur fram í auknum árangri í vinnu, aukinni framleiðni og gleði . Það sýnir fagleg vinnubrögð og umhyggju vinnuveitanda þegar hann leggur áherslu á heilbrigt umhverfi, velferð og bætt lífskjör starfsmanna og viðskiptavina.

Við bjóðum upp á ýmsar lausnir, ekki aðeins til hreinsunar á örverum, einnig fyrir tóbaksreyk, frjókorn, skaðlegar gastegundir o.fl.
 
Fyrir persónuleg og faglega ráðgjöf, vinsamlegast hafðu samband.