Heilsugæsla
Sífellt er gerð meiri krafa um gott loftslag innanhúss til að bæta umhverfisgæði. Hvernig getum við tryggt sjúklingum og starfsfólki heilbrigðisstofnana og læknamiðstöðva hreint og heilsusamlegt umhverfi ?
Lofthreinsitækin frá Euromate fjarlægja ýmis konar mengun úr lofti. Lofthreinsun er einn mikilvægasti þátturinn í að tryggja heilsusamlegt, hreint og heilbrigt vinnuumhverfi. Hágæða fjölsíutækni Plymovent bindur enda á líf örvera svo sem gerla, veira og sveppa.
Að skapa umhverfi þar sem öllum líður betur og þar sem fólk fyllist meiri orku. Áberandi merkjanleg og jákvæð áhrif lofthreinsunar kemur fram í auknum árangri í vinnu, aukinni framleiðni og gleði . Það sýnir fagleg vinnubrögð og umhyggju vinnuveitanda þegar hann leggur áherslu á heilbrigt umhverfi, velferð og bætt lífskjör starfsmanna og viðskiptavina.
Við bjóðum upp á ýmsar lausnir, ekki aðeins til hreinsunar á örverum, einnig fyrir tóbaksreyk, frjókorn, skaðlegar gastegundir o.fl.
Fyrir persónuleg og faglega ráðgjöf, vinsamlegast hafðu samband.